KVÖLDSEÐILL – DINNER MENU

Kvöldseðillinn er frá kl. 16:00
Evening menu starts at 16:00

FORRÉTTIR – STARTERS

Humarsúpa – Langoustine soup

Humarsúpa, jurtaolía, rjómi, steiktur humar, húsbakað brauð og þeytt smjör.

Cream of langoustine soup, herb oil, fried langoustines, house baked bread and whipped butter.

2.700

STÖKKT BLÓMKÁL – CRISPY CAULIFLOWER

Djúpsteikt blómkál í krydduðu tempúra deigi. Wakame, chili mæjó, vorlaukur og pikklað chili (Vegan).

Tempura cauliflower, wakame, chili mayo, spring onions, pickled chili.  (vegan).

2.700

HVÍTLAUKSRÆKJUR – GARLIC SHRIMPS

Marineraðar hvítlauksrækjur ofngrillaðar í hvítlauk, steinselju og smjöri, húsbakað brauð.

Marinated garlic shrimps ovengrilled in garlic, parsley and butter, house baked bread.

2.700

FETA OSTUR – FETA CHEESE

Djúpsteiktur feta ostur, tómat og rabarbarasulta.

Icelandic style feta cheese in a crispy phyllo dough, tomato and rhubarb jam.

2.700

HROGN KAVÍAR – CAVIAR AND PANCAKES

Íslensk-grásleppuhrogn, sýrður rjómi, ferskur graslaukur og pönnukökur.

Icelandic lumpfish caviar, sour cream, fresh chives served with pan cakes.

 

2.700

REYKTUR REGNBOGASILUNGUR – SMOKED ARCTIC CHAR

Reyktur regnbogasilungur með wakame og sesamsnjó á íslensku flatbrauði með tartar sósu, wasabi hnetum og sýrðum rauðlauk.

 

Smoked arctic char with wakame and sesame snow on Icelandic flatbread with tartar sauce, wasabi nuts and pickled red onions.

2.700

BAKAÐUR BRIE  – BAKED BRIE

Brie ostur bakaður með hunangi og peakan hnetum, borið fram með brauði.

Baked Brie cheese with honey and pecan. Served with bread.

2.700

HUMARVORRÚLLA – LANGOUSTINE SPRING ROLLS

Stökkar vorrúllur fylltar með humri. Bornar fram með wakame og chili sósu.

Chrispy springrolls filled with langoustine. Served with wakame and chilli sauce.

2.950

HUMARRÉTTIR – LANGOUSTINE

HUMAR – LANGOUSTINES

Humarskott og heill humar ofngrillaður í íslensku smjöri, hvítlauk og steinselju. Borinn fram með bakaðri sætkartöflu steiktum kartöflum með tzatziki og kaldri humarsósu.

Langoustine tails and whole langoustine ovengrilled in icelandic bitter, garlic and parsley. Served with a baked sweet potato, fried potatoes with tzatziki and cold langoustine sauce.

9.500

RJÓMAHUMAR – CREAM LANGOUSTINES

Humarskott og heill humar bakaður í kryddaðri hvítvíns rjómasósu, borinn fram með hliðarsalati, kartöflum og brauði.

Langoustine tails and whole langoustine baked in a creamy white wine sauce Served with a side salad, potatoes and bread.

9.500

HUMAR – LOBSTER

Amerískir humarhalar 400gr (3-4stk) ofngrillaður í hvítlauk og smjöri. Borinn fram með maís, kartöflusmælki, hollandaise sósu og hvítlaukssmjöri.

Langoustine tails (3-4pcs). Ovengrilled in garlic and butter. Served with corn on the boc, fried potatoes, sauce hollandaise and garlic butter.

8.990

AÐALRÉTTIR – MAIN COURSES

ÞORSKUR – COD

Bakaður þorksur í kryddaðri hvítvíns rjómasósu og mozzarella osti, borin fram í pönnu með kartöflum.

Market fresh prime filled of cod. Baked in a white wine cream sauce and mozzarella cheese. Served in a pan with potatoes.

4.950

LAMB – LAMB

Grillað lamb, rifinn skanki, vorlauks kartöflumús, bökuð gulrót, jarðskokkamauk, soðgljái.

Grilled fillet of lamb, pulled lamb shank, creamy mash, baked carrot, noisette sun choke pure, red wine jus.

6.550

HROSSALUND – HORSE TENDERLOIN

Hægelduð hrossalund kláruð á grillinu, lauksulta, chili bearnaise, kartöflur.

Grilled beef tenderloin, onion jam, chili béarnaise sauce, potatoes.

6.550

ÖND OG GRÍS – DUCK AND PORK

Langtímaeldað andalæri og hægeldaður grís í BBQ teriyaki. Kartöflumús og vanillugljáð gulrót ásamt soðgljáa.

Slow cooked duck leg confit&pork in teriyaki BBQ. Mashed potatoes and vanilla glazed carrot and red wine jus.

5.800

GRÆNMETISBAKA – VEGATABLE PIE

Kartöflur, sætar kartöflur, spínat, bankabygg, kjúklinabaunir ásamt öðru grænmeti í fílodeigsböku. Gratineruð með feta osti. Borin fram með bakaðri gulrót og vorlaukssósu.
Hægt að fá vegan útgáfu.

Potatoes, sweet potatoes, spinach, pearl barley, chick peas and other veggies in a phyllo dough pie. Gratinated with Icelandic style feta. Served with a baked carrot and spring onion sauce.
Available as vegan on request.

4.800

TÚNFISKUR – TUNA STEAK

Léttsteikt túnfiskssteik, melónusalsa, kramið avokadó, kartöflur og lime.

Grilled tuna steak, typically served rare with a melon salsa, crushed acovado and lime.

4.980

EFTIRRÉTTIR – DESSERTS

Súkkulaðikaka – Chocolate Brownie

Húsgerð súkkulaðikaka með mjúkum kjarna, ísinn okkar er með.

Homemade chocolate brownie with a soft sentre, served with house made gelato ice cream.

1.890

Heimagerður ís parfait – Home made ice cream parfait

Húsgerður ömmuís í súkkulaðihnetti, stökkir hafrar og heit karamella.

Homemade ice cream parfait served in a chocolate globe with hot caramel sauce.

1.990

Lakkrís Créme Brúlée – Liquorice

Klassísk Vanilla créme brúlée með lakkrís og húsgerðum ís.

Classic vanilla brulée with liquorice, house made ice cream

1.890

Vegan Súkkulaði hnetu Ganache – Vegan Peanut Ganache

Volgur 70% OMNOM Tanzania súkkulaði canache og vegan ís

Warm OMNOM Tanqania 70% chocolate&peanut ganache, mango foam, baked crumble and vegan ice cream.

1.890

Skyr Eldgígur – Skyr Volcano

Skyrmús með tahiti vanillu, hraun, ösku, sprengjukúlum, berjasósa og karamella.

Icelandic skyr mousse with Tahiti vanilla, lava, ash, pop rocks and caramel.

1.890