PAKKHÚS

1932

Pakkhúsið var upphaflega byggt úr timbri af gömlum húsum í kringum 1932. Eins og nafnið gefur til kynna er var húsið notað sem vörugeymsla og sjá má á veggjum hússins gamla stimpla frá því fiskur var sendur úr landi til Spánar og fleiri annarra landa. Húsið var endurbyggt að miklu leiti fyrir 100 ára afmæli Hafnar og hefur síðan verið fjölbreytt starfssemi í húsinu, ss. handverskhús, sjóminnjasafn, samkomusalir og kaffihús og heimamarkaðsbúð. Árið 2012 opnar veitingastaðurinn Pakkhúsið fyrst dyrnar. Fyrstu árin var aðeins opið yfir sumarmánuðina en með fjölgun ferðamanna hefur veitingastaðurinn verið opinn allann ársins hring frá 2016.

STAÐBUNDIÐ

hráefni

Við einbeitum okkur að staðbundnu hráefni, bæði af landi og sjó. Höfn er þekktur fyrir humarinn og er oft kallaður humarhöfuðstaður Íslands. Humarinn okkar kemur af bátunum sem landa hér við bryggju og meðal þeirra er Sigurður Ólafssin SF 44 sem er oft með landfestar við bryggju beint fyrir utan gluggan hjá okkur.
Einnig eru bátar Skinneyjar-Þinganess, Skinney og Þórir sem veiða humar hér úti fyrir ósnum.

We specialize in local ingredients that we get from both land and sea. Höfn is known for langoustine and is often called the capital of langoustine in Iceland. Our langoustine (Icelandic lobster) comes fresh, straight from Sigurdur Olafsson SF44, the red ship often seen just outside our window and the blue boats of Skinney- Þinganes.

ÞIÐ FINNIÐ OKKUR HÉR

niður við höfnina

FOLLOW US @

#pakkhusrestaurant

[instagram-feed num=12]