MATSEÐILL – DINNER MENU

Kvöldseðillinn er frá kl. 17:00
Evening menu starts at 17:00

FORRÉTTIR – STARTERS

Humarsúpa – Langoustine soup

Humarsúpa, rautt karrí, risarækjur og humar. Húsbakað brauð og þeytt smjör.

Langoustine soup, red curry, king shrimps and langoustines. Bread and whipped butter

1.990 ISK

Fetaostur – Feta Cheese

Djúpsteiktur íslenskur fetaostur í stökku deigi borinn fram með tómat og rabbarbara chutney.

Icelandic feta cheese deepfried in a crispy filo dough served with tomato& rhubarb jam.

1.990 ISK

Lamb og gæs – Lamb and goose

Reykt gæs af túnum Hornafjarar í kínverskri pönnuköku, sesam teriyaki og mangósulta ásamt tvíreyktu lambalæri á íslensku laufabrauði með piparrótarmæjó.

Smoked breast of local wild goose in a chinese pancake with sesame teriyaki and mango jam & smoked lamb carpaccio on a traditional icelandic crispy leafbread.

1.990 ISK

Blómkál – Cauliflower

Tempúra blómkáls “vængir”, vorlaukur, chili, yuzu mæjó, sesam snjór. Þessir eru vegan.

Tempura cauliflower “wings”, chili, spring onions, yuzu mayo and sesame snow. This one is vegan

1.990 ISK

Makríll og bleikja – Mackerel and Arctic char

Reyktur makríll á íslensku flatbrauði og grafin bleikja með wakame, sinneps-yuzu dressingu og sesam snjó.

Smoked local mackerel in Icelandic style flatbread & dill cured arctic char with wakame and mustard yuzu dressing and sesame snow.

1.990 ISK

Bakaður Brie – Baked Brie

Brie ostur bakaður með hunangi og pekan hnetum, borið fram með brauði.

Baked with honey and pecan served with bread.

1.990 ISK

HUMAR – LANGOUSTINE MENU

Humar 300gr – Langoustine 300gr

Humarskott og heill humar ofngrillaður í íslensku smjöri, hvítlauk og steinselju. Borinn fram með steiktum kartöflum og brauði og kaldri sósu.

Ovengrilled langoustine tails and whole langoustine in icelandic butter, garlic and parsley. Served with fried poatos, bread and cold langoustine sauce.


7.990 ISK

Rjómahumar 300gr – Langoustine baked in cream

Humarskott og heill humar bakaður í hvítvíni og rjóma. Borinn fram með steiktum kartöflum og brauði.

Langoustine tails and whole langoustine baked in a white wine cream sauce. Served with fried potatos and bread.


7.990 ISK

AÐALRÉTTIR – MAIN COURSES

Kindalundir – Sheep tenderloins

Hægeldaðar kindalundir kláraðar á grillinu okkar, steikt smælki með vorlaukssósu chili béarnaise og rauðlaukssulta.

Slow cooked sheep tenderloin finished on our grill, baby potatoes with spring onion, chili béarnaise and red onion jam.

4.450 ISK

Lax & Risarækjur – Salmon & King Shrimps

Steiktur lax og risarækjur, ristuð graskersfræ, léttsýrð rauðrófa og freyðandi yuzu sósa.

Panfried salmon and king shrimps, toasted pumpkin seeds, lightly pickled beetroot and foamy yuzu sauce.

4.490 ISK

Grænmetisbaka

Grænmetisbaka, rauðrófumauk, feta ostur, bökuð gulrót, köld vorlaukssósa. Hægt að fá vegan.

Vegetable pie, feta cheese, beetroot puré, baked carrot, spring onion sauce.


3.790 ISK

Önd & Grís – Duck & Pork

Confit eldað andalæri og hægeldaður grísavöðvi með bbq teriayaki gljáa. Bökuð vanillugulrót og mjúkar kartöflur.

Confit duck leg and slow cooked pork in a bbq teriyaki glaze. Baked vanilla glazed carrot and a creamy potato mash.


4.990 ISK

Lamb – Lamb

Grillað lambafillet, lambapylsa og rifin lambaöxl, kartöflumús, noisette jarðskokkamauk og soðgljái.

Grilled fillet of lamb, lamb sausage and pulled shoulder, creamy potato mash, noisette jerusalem artichoke puré and red wine jus.


4.990 ISK

EFTIRRÉTTIR – DESSERTS

Ís- Home made ice cream

Heimagerður ömmuís í súkkulaðihnetti, stökkir hafrar, heit karamella.

Housemade icecream parfait in a chocolate globe, crispy oats, warm caramel.

1.890 ISK

Súkkulaðikaka – Chocolate Brownie

Húsgerð súkkulaðikaka með mjúkum kjarna, ísinn okkar er með.

Housemade chocolate browie with homemade gelato icecream.

1.690 ISK

Vegan súkkulaði hnetu ganache – Vegan Peanut ganache

Volgur súkkulaði ganache, hafrarjómaís, húsgerður sorbet ís.

Warm OMNOM Tanzania 70% chocolate peanut ganache, mango foam, baked crumble, oat ice cream.

1.890 ISK

Skyr “Eldgígur” – Skyr Volcano!

Skyrmús með tahiti vanillu, hrauni, ösku, sprengikúlum, berjasósu og karamellu.

Icelandic skyr mousse with tahiti vanilla, lava, ash, poprocks, coulis and caramel. 


1.690 ISK

Lakkrís Créme Brúlée – Licorice Créme Brúlée

Klassískt vanillu créme brúlée með lakkrís, húsgerður ís.

Classic vanilla créme brúlée with liqourice, house made ice cream.

1.690 ISK