MATSEÐILL

Kvöldseðillinn er frá kl. 18:00

FORRÉTTIR

Humarsúpa – Langoustine soup

Humarsúpa, rautt karrí, risarækjur og humar. Húsbakað brauð og þeytt smjör.

Langoustine soup, red curry, king shrimps and langoustines. Bread and whipped butter

1.990 ISK

Fetaostur

Djúpsteiktur íslenskur fetaostur í stökku deigi borinn fram með tómat og rabbarbara chutney.

1.990 ISK

Rækjur – Tempura Shirmps

Tempúra risarækjur, wakame, söltuð eggjarauða, teriyaki gljái, mangó chili sulta.
Tempura king prawns, wakame, salted egg yolk, teriyaki glaze, mango chili jam.

1.990 ISK

Vorrúlla – Spring Roll

Vorrúlla fyllt með quinoa, hnúðkáli, grilluðum lauk, salthentum og baunum. Chili mæjó og sesamsnjór. Vorrúllurnar eru vegan.

Vegetable spring roll with Quinoa, kohlrabi, grilled onions, salted nuts and peas. Chili mayo and sesame snow. These are Vegan.

1.990 ISK

HUMAR

Humar 300gr – Langoustine 300gr

Humarskott og heill humar ofngrillaður í íslensku smjöri, hvítlauk og steinselju. Borinn fram með steiktum kartöflum og hvítlauksbrauði og kaldri sósu.

Ovengrilled langoustine tails and whole langoustine in icelandic butter, garlic and parsley. Served with fried poatos, garlic bread and cold langoustine sauce.


6.590 ISK

Rjómahumar 300gr – Langoustine baked in cream

Humarskott og heill humar bakaður í hvítvíni og rjóma. Borinn fram með steiktum kartöflum og hvítlauksbrauði.

Langoustine tails and whole langoustine baked in a white wine cream sauce. Served with fried potatos and garlic bread.


6.590 ISK

AÐALRÉTTIR

Naut – Beef

Hægeldað nauta rib-eye klárað á grillinu okkar, chili bearnaise, steiktar kartöflur, vorlauks og kryddjurta pestó.

Slow cooked beef rib-eye finished on our grill, chili bearnaise sauce, fried potatos, spring onion and herb pesto.

4.990 ISK

Steiktur þorskhnakki – Fried fillet of cod

Steiktur Þorskhnakki, freyðandi blómkál, stökkir jarðskokkar, steiktar kartöflur, sýrður rauðlaukur.

Fried prime fillet of cod. Couliflower foam, crispy jerusalem artichokes, fried potatos and pickled red onions.


3.790 ISK

Grænmetisbaka

Grænmetisbaka, rauðrófumauk, feta ostur, bökuð gulrót, köld vorlaukssósa. Hægt að fá vegan.
Vegetable pie, feta cheese, beetroot puré, baked carrot, spring onion sauce.


3.590 ISK

Önd & Grís – Duck & Pork

Confit eldað andalæri og hægeldaður grísavöðvi með bbq teriayaki gljáa. Bökuð vanillugulrót og mjúkar kartöflur.

Confit duck leg and slow cooked pork in a bbq teriyaki glaze. Baked vanilla glazed carrot and a creamy potato mash.


4.490 ISK

Lamb – Lamb

Lambafillet, rifinn skanki og lambapylsa. Kartöflumús, soðgljái, rótargrænmeti.

Fillet of lamb, pulled lamb shank, lamb sausage. Mashed potato, lamb jus and root vegetables.


4.990 ISK

EFTIRRÉTTIR

Ís- Home made ice cream

Heimagerður ömmuís í súkkulaðihnetti, stökkir hafrar, heit karamella.

Housemade icecream parfait in a chocolate globe, crispy oats, warm caramel.

1.890 ISK

Súkkulaði kaka – Chocolate cake

Húsgerð súkkulaðikaka með mjúkum kjarna, ísinn okkar er með.

Housemade chocolate brownie with a soft centre, our ice cream on the side. 


1.690 ISK

Súkkulaði Ganache – Chocolate Canache

Volgur súkkulaði og hnetu ganache, hafrarjómaís, húsgerður sorbet ís.
Þessi er vegan.

Warm chocolate and nut ganache, creamy oat ice cream, house made sorbet.
This is vegan

1.690 ISK

SNAKK – SNACKS (Perfect for sharing)

Bakaður Brie – Baked Brie

Hunang, pekanhnetur og brauð.

Honey, pecan and bread. 


1.000 ISK

Trufflufranskar – Truffle fries

Trufflukrydd og trufflumæjó.

Truffle powder and truffle mayo

1.000 ISK

Franskar – Fries

Með vorlauk og chilli.

With spring onion and chili

1.000 ISK

Avókadó franskar – Avocado Fries

Í kryddhjúp og chilli mæjó til hliðar.

Chrispy herb coated with chilli mayo. 


1.000 ISK

Tempúra Blómkál – Tempura cauliflower

Með mæjó, vorlauk og chilli.

With mayo, spring onion and chilli

1.000 ISK