MATSEÐILL

Kvöldseðillinn er frá kl. 17:00

FORRÉTTIR

Lamb og gæs úr reykofninum

Hrátt tvíreykt hangikjöt á íslensku laufabrauði með piparrótarmæjó ásamt grenireyktri gæs í pönnuköku með sesam teriyaki. Borið fram yfir reyk.

1.990 ISK

Fetaostur

Djúpsteiktur íslenskur fetaostur í stökku deigi borinn fram með tómat og rabbarbara chutney.

1.990 ISK

Bakaður Brie

Mango chutney, salthnetur, brauð.

1.890 ISK

Humarsúpa

Humarsúpa löguð frá grunni á staðnum með steiktum humri, krydduð með stjörnuanís og borin fram með heimabökuðu brauði og þeyttu smjöri.

1.990 ISK

Humarvorrúllur

Vorrúllur fylltar með humri, hrísgrjónanúðlum og grænmeti, sesam snjó, chili mæjó, engifergljái og sýrð rófa.

2.290 ISK

Vegan vorrúllur

Grillað oumph, rifnar baunir, quinoa, hnúðkál, grillaður laukur og salthentur í stökku vorrúllu deigi. Reykt chili dip og shili mæjó, vegan að sjálfsögðu.

1.890 ISK

HUMAR

Humar

Ofngrillaðir humarhalar og heill í bland (300gr) í kryddsmjöri og hvítlauk, steiktar kartöflur, blandað salat, brauð og köld humarsósa.

6.590 ISK

Humar bakaður í rjómasósu

Humarhalar og heill humar í bland (300gr) bakaðir í hvítvín, rjóma og kryddi. Borið fram með blönduðu salati og brauði.

6.590 ISK

AÐALRÉTTIR

Hrossalund

Grilluð hrossalund, sellerírótarmauk, kartöflur, sultaður lauku , béarnaise.

4.990 ISK

Saltfiskur

Bakaður saltfiskur í kryddraspi, heill humar, léttsýrð rauðrófa, stappað smælki, pepperonata.

4.490 ISK

Grænmetisbaka

Seljavallakartöflur í böku ásamt öðru grænmeti, gratinerað með íslensku feta osti, rauðrófumauk og lauksulta. Borin fram með kaldri jógúrtsósu. Hægt að fá Vegan útgáfu.

3.590 ISK

Önd og grís

Hægeldað andalæri og grísasíða með sesam BBQ, bökuð gulrót, kartöflumús og soðgljái.

4.490 ISK

Lambafillet

Hægeldað lambafillet og lambapylsa, stappað smælki, trufflu- og kjörsveppa kartöflupressa, soðglái.

4.990 ISK

EFTIRRÉTTIR

Skyr Eldgígur

Skyrfrauð með tahiti vanillu, stökk hraun, aska, sprengikúlur og púðursykurskaramella.

1.690 ISK

Lakkrís créme bruleé

Vanillu créme bruleé með lakkrísuppskrift af staðnum

1.690 ISK

Heimagerður ís „Parfait“

Heimagerður ís parfait. Borinn fram með heitri karamellu og sorbet..

1.890 ISK

Súkkulaði Brownie

Heimagerð volg súkkulaðikaka með heimagerðum gelato ís.

1.690 ISK

Vegan hnetu súkkulaði ganache

Heimagerður vegan 70% hnetu-súkkulaði ganache með vegan hafraís.

1.690 ISK