PAKKHÚSIÐ – COVID19

Upplýsingar um Covid
Info about Covid

Pakkhúsið reynir að fylgja í hvívetna nýjustu reglum um
Covid-19.

 • Hvetjum alla viðskipta vini um notkunn á handspritti.
 • Við notum  matseðla sem eru í plasti og eru sótthreinsaðir á milli gesta
 • Við erum með drykkjar- og vínseðla í plasti sem
  þrifið er á milli gesta.
 • Sótthreinsað eins og kostur er.

 

Pakkhús Restaurant seeks to follow all the latest rules
due to Covid-19.

 • Encourage all customers to use hand sanitizers
 • We use menus that are in plastic and are sanitised after each use
 • Our drink- and wine menus are in plastic
  and they will be clean after each use.
 • Disinfect contact areas around Pakkhús as
  much as possible.

 

 

 

 

Pakkhúsið er veitingastaður sem er staðsettur við höfnina á Höfn með útsýni yfir báta og bryggjur. Við hlið veitingastaðarins er upplýsingamiðstöð Vatnajökulsþjóðgarðs ásamt smá sýningu.
Pakkhúsið einbeitir sér að staðbundnu hráefni af svæðinu ásamt öðrum sælkera mat.
Við bjóðum einnig upp á úrval af barnaréttum.

Um Okkur

Sagan

Pakkhúsið var upphaflega byggt úr timbri af gömlum húsum í kringum 1932. Eins og nafnið gefur til kynna er var húsið notað sem vörugeymsla og sjá má á veggjum hússins gamla stimpla frá því fiskur var sendur úr landi til Spánar og fleiri annarra landa. Húsið var endurbyggt að miklu leiti fyrir 100 ára afmæli Hafnar og hefur síðan verið fjölbreytt starfssemi í húsinu, ss. handverskhús, sjóminnjasafn, samkomusalir og kaffihús og heimamarkaðsbúð. Árið 2012 opnar veitingastaðurinn Pakkhúsið fyrst dyrnar. Fyrstu árin var aðeins opið yfir sumarmánuðina en með fjölgun ferðamanna hefur veitingastaðurinn verið opinn allann ársins hring frá 2016.

FOLLOW US @

#pakkhusrestaurant