PAKKHÚSIÐ

Velkomin á vef Pakkhússins.

 

Pakkhúsið er veitingastaður sem er staðsettur við höfnina á Höfn með útsýni yfir báta og bryggjur. Við hlið veitingastaðarins er upplýsingamiðstöð Vatnajökulsþjóðgarðs ásamt smá sýningu.
Pakkhúsið einbeitir sér að staðbundnu hráefni af svæðinu ásamt öðrum sælkera mat.
Við bjóðum einnig upp á úrval af barnaréttum.

 

Welcome to Pakkhús
Pakkhús is a restaurant located by the harbour in Höfn, southeast Iceland.

Um Okkur

Sagan

Pakkhúsið var upphaflega byggt úr timbri af gömlum húsum í kringum 1932. Eins og nafnið gefur til kynna er var húsið notað sem vörugeymsla og sjá má á veggjum hússins gamla stimpla frá því fiskur var sendur úr landi til Spánar og fleiri annarra landa. Húsið var endurbyggt að miklu leiti fyrir 100 ára afmæli Hafnar og hefur síðan verið fjölbreytt starfssemi í húsinu, ss. handverskhús, sjóminnjasafn, samkomusalir og kaffihús og heimamarkaðsbúð. Árið 2012 opnar veitingastaðurinn Pakkhúsið fyrst dyrnar. Fyrstu árin var aðeins opið yfir sumarmánuðina en með fjölgun ferðamanna hefur veitingastaðurinn verið opinn allann ársins hring frá 2016.

FOLLOW US @

#pakkhusrestaurant

3 months ago
4 months ago
4 months ago
6 months ago
6 months ago
7 months ago