Hádegismatseðill

12:00 – 17:00

Humarsúpa

Humarsúpa löguð frá grunni á staðnum með steiktum humri, borin fram með heimabökuðu brauði og þeyttu smjöri

2.490 ISK

Humar

Ofngrillaðir humarhalar og heill í bland (300gr) í kryddsmjöri og hvítlauk, steiktar kartöflur, brauð og köld humarsósa.

5.990 ISK

Humarsamloka

Briochebrauð, steiktur humar, salat, köld humarsósa og franskar.

2.990 ISK

Rjómabakaður Humar

Humarhalar og heill humar í bland (300gr) bakaðir í hvítvíni, rjóma og kryddi. Borið fram með steiktum kartöflum, blönduðu salati og brauði.

5.990 ISK

Lamba Brisket

Lamba brisket, kramið smælki með vorlauk og smjöri, soðsósa.

2.690 ISK

Fiskur og franskar

Djúpsteiktur fiskur, franskar kartöflur, ferskt salat og sósa.

2.690 ISK

Andasalat

Ferskt salat, rifið hoi-sin andalæri, kasjúhnetur, gratinerað með íslenskum fetaosti, borin fram með salatblöndu og hnetujógúrtsósu. Biðjið þjóninn um vegan útfærslu.

2.690 ISK

Grænmetisbaka

Seljavallakartöflur í böku ásamt öðru grænmeti, gratinerað með íslenskum fetaosti, borin fram með salatblöndu og mangó jógúrtsósu.

2.490 ISK

Grísakinnar

Hægeldaðar grísakinnar, húsgerð reykt tómatsósa, kramið smælk með vorlauk og smjöri.

2.490 ISK

Hreindýraborgari

120 gr, brioche brauð, sultaður rauðlaukur, trufflaðir kjörsveppir, stökkir jarðsokkar, ostur og piparrótarmæjó, franskar og bleik sósa.

2.690 ISK

Skyrkaka

Skyrkaka á hvolfi með krublu, berjasósu og karamellu.

890 ISK

Lakkrís Créme Brulée

Fréttu það fyrst hér

890 ISK

Súkkulaði Brownie

Húsgerð súkkulaði brownie með húsgerðum gelató ís.

890 ISK