Hádegismatseðill

12:00 – 17:00

Humarsúpa

Humarsúpa löguð frá grunni á staðnum með steiktum humri, krydduð með stjörnuanís og borin fram með heimabökuðu brauði og þeyttu smjöri

1.890 / 2.490 ISK

Humar

Ofngrillaðir humarhalar og heill í bland (300gr) í kryddsmjöri og hvítlauk, blandað salat, brauð og köld humarsósa.

7.590 ISK

Humar bakaður í rjóma

Humarhalar og heill humar í bland (300gr) bakaðir í hvítvíni, rjóma og kryddi. Borið fram með blönduðu salati og brauði.

7.590 ISK

Humarpizza

10” pizza með hvítlauksmarineruðum humri og hægelduðum cherry-tótmötum.

2.990 ISK

Plokkfiskur

Plokkfiskur bakaður með hollandaise sósu og osti, borinn fram með rúgbrauði og smjöri.

2.490 ISK

Fiskur og franskar

Djúpsteiktur fiskur, franskar kartöflur, ferskt salat og sósa.

2.490 ISK

Kjúklingasalat

Íslenskur kjúklingabringa vafin ekta hráskinku á salati eð cashew hnetum og sólþurrkuðum tómötum. Mangó-jalapenogljái og mangó jógúrtsósa.

3.190 ISK

Grænmetisbaka

Seljavallakartöflur í böku ásamt öðru grænmeti, gratinerað með íslenskum fetaosti, borin fram með salatblöndu og mangó jógúrtsósu.

3.590 ISK

Lambavöðvi

Grillaður lambavöðvi með bearnaise og frönskum.

2.990 ISK

Skyrkaka

Skyrkaka á hvolfi með berjasósu og karamellu.

890 ISK

Sætur réttur dagsins

Vinsamlegast spyrjið þjóninn

890 ISK